25.5 C
Búðardalur
Mánudagur 13. janúar,2025

D4 og D24 – áburðarflutningar 2017

Líkt og undanfarin ár sér Kolur ehf um flutning á Sprett áburði fyrir Skeljung á Vesturlandi. Meðfylgjandi ljósmyndir eru frá áburðarflutningum vorið 2017.

Nýr Volvo FH16 750 fær númerið D-4

Nú nýverið festi Kolur ehf kaup á Volvo FH16 750 ásamt 3 öxla malbiksvagni frá Reisch. Við erum stolt af þessum nýja og fallega fák í tækjaflota okkar. Nýji Volvoinn fær...