Þann 14.apríl síðastliðinn tók Kolur ehf við nýjum Mercedes-Benz Sprinter. Bifreiðin er skráð fyrir 20 farþega auk bílstjóra og er fjórhjóladrifin (4×4). Bifreiðin ber skráningarnúmerið D-20. Á myndinni eru þeir Gunnbjörn Óli Jóhannsson eigandi Kols ásamt Jóni Egilssyni.

D-20 er allur hinn glæsilegasti:


D-20
Deila