25.5 C
Búðardalur
Miðvikudagur 17. júlí,2024

Hér má finna ljósmyndir frá einhverjum af verkefnum okkar

Flutningur á ljósleiðarakeflum fyrir Dalaveitur og keflum fyrir Rarik

Á meðfylgjandi myndum má sjá hvar Kolur ehf er að flytja ljósleiðarakefli fyrir Dalaveitur ásamt rafmagnskeflum fyrir Rarik á Vesturlandi.

D4 og D24 – áburðarflutningar 2017

Líkt og undanfarin ár sér Kolur ehf um flutning á Sprett áburði fyrir Skeljung á Vesturlandi. Meðfylgjandi ljósmyndir eru frá áburðarflutningum vorið 2017.

Snjómokstur Reykjanesbraut 2014

Hér má finna ljósmyndir sem tengjast snjómokstri á Reykjanesbraut veturinn 2014. Ljósmyndirnar tók Sigurður Sigurbjörnsson sem mokaði snjó þennan vetur, þá aðallega á D20.

Ljósmyndir frá rykbyndingu malarvega

Hér eru nokkrar ljósmyndir frá rykbindingu malarvega í Dölum sem Kolur ehf hefur séð um fyrir Vegagerðina.

Gamlar myndir J.Á.G

Gamlar ljósmyndir úr safni Jóa Guðlaugs