Hér má sjá nýjustu dráttar og snjómokstursbílana okkar. Sá nýjasti í flotanum er D-4 sem við fengum afhentan í júní 2018 en það er Volvo FH16 750. Síðan er það D-20 sem er Volvo FH16 650 og svo D-24 sem einnig er Volvo FH16 650.

Deila