Þann 13.júlí 2014 fór rútubifreið frá SBA-Norðurleið með hátt í 30 farþega útaf veginum við Haukadalsvatn í Haukadal. Mikil mildi þykir að aðeins hafi hlotist minniháttar skrámur og meiðsl í þessu slysi. Það kom í hlut Kols ehf að fjarlægja rútuna af vettvangi og koma henni norður til Akureyrar til Sérleyfisbíla Akureyrar. Hér má sjá nokkrar myndir frá þessu verkefni.
Verið að meta stöðuna
Björgunaraðgerðir byrjaðar
Undirbúningur dráttar
Verið að töga með Cat tækjunum okkar
Jóhann Óli Gunnbjörnsson undir stýri
Allt að koma
Rútan komin uppá veg
Rútan komin uppá veg
Rútan skemmdist mjög mikið
Verið að setja rútuna á vélavang
Verið að setja rútuna á vélavang
Rútan komin á vélavagn undir D24
Rútan klár til flutnings norður til Akureyrar á D23