Þann 13.júlí 2014 fór rútubifreið frá SBA-Norðurleið með hátt í 30 farþega útaf veginum við Haukadalsvatn í Haukadal. Mikil mildi þykir að aðeins hafi hlotist minniháttar skrámur og meiðsl í þessu slysi. Það kom í hlut Kols ehf að fjarlægja rútuna af vettvangi og koma henni norður til Akureyrar til Sérleyfisbíla Akureyrar. Hér má sjá nokkrar myndir frá þessu verkefni.

Deila